Íslenska

Úlfljótsvatn

Ég fór í skóla ferð til Úlfljótsvatn á 25 apríl með bekknum mínum. Mér fannst það vera rosalega skemmtilegt  og gaman, ég var þar í tvær nætur. Mér fannst rúmin vera aðeins óðægilegt því ég er ekki vön að sofa i öðru rúmi. Ég var með Sylvíu,Fríðu og Sunnu í herbergi. Maturinn þar var mjög góður og ég var mjög ánægð með hann því mér fannst það vera miklu betur en í skólanum. Það sem mér fannst vera skemmtilegast var að klifra í klifurveggnum og fara í Wipeout.  Það var mjög gott veður þar, sem ég var mjög ánægð með en ég tók svo mikið hlýjan föt að ég var að deyja úr hita. það var mjög skemmtilegt að fara í leiki og að læra um fjöll og hvernig rafmagn er búið til. Þetta var besta skóla ferð sem ég hef farið og ég vona að ég fæ að fara þangað aftur smile.

 

Frjáls ritun

Ég var með verkefni í skólann og ég átti að skrifa frjáls ritun og ég mátti ráða ef ég vildi gera mín eigin sögu eða seigja um eitthvað sem ég hef gert þanni ég ákvarði að ég mundi seigja sögu þegar ég fór í Afríku um jólin. fyrst byrjaði ég að seigja hvað gerðist í byrjun söguna miðju og endann svo þegar ég var búin að gera það skrifaði ég söguna á uppkast blað svo þegar ég var búin að skrifa helmingi sögu minnar lét ég Önnu kennara fara yfir hana. Þegar Anna kennari var búin að fara yfir hana sagði hún að ég mátti fara í tölvu og skrifa sögun og sagði líka ef ég er búin að skrifa helming af söguna mátti ég halda áfram og skrifa söguna svo þegar ég var búin að skrifa söguna fór Anna yfir hana í tölvu sína. þegar ég var búin að skrifa söguna átti ég að teikna forsíu og í baksíðu skrifaði ég um hvað sagan var um og höfunda. Mér fannst þetta verkefni skemmtileg og það sem var skemmtilegast var að teikna forsíu og baksíðu.

Hér getur þú sér verkefni mitt

Bókagagnrýni um Galdrastafi með græn augu

Ég og bekkurinn minn vorum að lesa bókina Galdrastafi með græn augu. Bókin er um strák sem heitir Sveinn sem er 14 ára. Hann Sveinn finnur galdrastaf á stóru steini og fer aftur í tíma á árið 1713 en á þeim tíma bjó í Selvogi séra Eiríkur í Vogsósum. Sveinn fer að læra galdra með Eirík og hann byrjar að vinna fyrir honum og fær hjálp hans að fara aftur heim, hann eignast vinir og fyrsta ástin Stínu með grænu augu. Hann Sveinn reynir að fara í framtíðanna aftur heim til fjölskyldu sína sem hann vonar mun gerast en það á eftir að vera mikið vinna fyrir því.

 Bókin er skemmtilegt og mjög spennandi því maður veit ekki hvort Sveinn á eftir að fara aftur heim og hún er mjög fræðandi þú fær að læra mjög mikið úr henni t.d. hvernig fólk borðuðu á þessu tíma og hversu mikið fólk þurftu að vinna mikið. Mér fannst bókin vera mjög spennandi eins og þegar buxurnar sem Sveinn var í festist á hestinn hans Séra Eiríks sem hann mátti als ekki fara á þanni hann reynir að nota vasahnífinn til að losna sér áður en Eiríkur nær honum. Bókin er líka aðeins sorgleg sérstaklega í endanum þegar hann Sveinn þarf að kveðja séra Eirík og ástin hans ,hún Stína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband